Strč prst skrz krk

2008-04-11

Røben

Filed under: Brandarar,Dægradvöl — Jón Lárus @ 12:38

Við Hildigunnur vorum að hlusta á Orð skulu standa þáttinn í gærkvöldi. Eins og oft áður voru keppendur spurðir að merkingu orða úr pétrísk-íslenskri orðabók (samin af Pétri man ekki hvers son, sem er prestur í óháða söfnuðinum ef ég man rétt). Annað liðið fékk spurninguna: Hvað stendur Røben fyrir í PÍ orðabókinni? Svarið var síðan Raufarhöfn. Við Hildigunnur ætluðum ekki að verða eldri.

2 athugasemdir »

  1. Þorsteinsson held ég hann sé. Og já, þetta var bráðfyndið 😀

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-11 @ 14:34 | Svara

  2. Alveg rétt, Þorsteinsson er hann. Þessu var bara alveg stolið úr mér.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-04-13 @ 21:55 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: