Strč prst skrz krk

2008-04-13

Inniskórnir frh.

Filed under: Fjölskyldan — Jón Lárus @ 22:28

Í fyrri færslunni um inniskóna þá sagði ég að þeir færu vel við náttfötin mín. Ég lofaði því víst að setja inn mynd til að sanna mál mitt. Kemur hér:

Náttfötin og inniskórnir

Krókusarnir

Filed under: Garðurinn,Veðrið — Jón Lárus @ 22:07

Fá að kenna á því þessa dagana.

Svona litu þeir út í gær. Sólin skein og þeir voru galopnir.

Krókusarnir

Síðan í morgun þegar við komum út var ástandið svona:

Krókus á kafi  snjó

Annar krókus  snjóskafli

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.