Strč prst skrz krk

2008-04-17

Prófessorinn

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 21:50

ég var laglega úti að aka í gærkvöldi. Henti skokk og hjólagallanum inn í vél, setti þvottaefni í hana, valdi þvottakerfið og gleymdi svo að ýta á play. Við uppgötvuðum þetta síðar um kvöldið þegar við ætluðum að fara að hengja upp fötin. Þau voru eitthvað svo undarlega þurr.

3 athugasemdir »

  1. heh, já, ég tók flíspeysuna og hún hafði undist vel, nær öll bleyta úr henni. Svo kom bómullarbolur. Neeeiii!…

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-17 @ 23:44 | Svara

  2. gastu ekki ýtt á fast forward bara?

    Athugasemd af baun — 2008-04-18 @ 17:12 | Svara

  3. Haha, baun. Vildi að ég hefði fattað það…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-04-18 @ 23:14 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: