að Hildigunnur sé að blogga um það sama og ég. Við hentum útiörnunum út á pall áðan og kveiktum upp. Sátum úti á palli, öll nema Finnur, sem var búinn eftir langan hjólatúr. Held að ég hafi kveikt upp í örnunum upp úr kl. 9 og við vorum ekki komin inn fyrr en klukkan hálf tólf. Ekki slæmt.
Greinilega alveg hægt að setjast út á pall í apríl ef veðrið er stillt og báðir arnarnir notaðir. Fengum þá ekki fyrr en í fyrra þannig að við höfum ekki samanburðinn.