Strč prst skrz krk

2008-04-19

Nú gæti verið

Filed under: Blogg,Fjölskyldan,Garðurinn — Jón Lárus @ 23:57

að Hildigunnur sé að blogga um það sama og ég. Við hentum útiörnunum út á pall áðan og kveiktum upp. Sátum úti á palli, öll nema Finnur, sem var búinn eftir langan hjólatúr. Held að ég hafi kveikt upp í örnunum upp úr kl. 9 og við vorum ekki komin inn fyrr en klukkan hálf tólf. Ekki slæmt.

Greinilega alveg hægt að setjast út á pall í apríl ef veðrið er stillt og báðir arnarnir notaðir. Fengum þá ekki fyrr en í fyrra þannig að við höfum ekki samanburðinn.

2 athugasemdir »

  1. Lífið getur verið svona óskaplega gott!!!

    Athugasemd af Imba — 2008-04-20 @ 22:39 | Svara

  2. Þetta var a.m.k. afskaplega notalegt. Og kvöldið leið eins og hendi væri veifað.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-04-21 @ 22:49 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: