Strč prst skrz krk

2008-04-29

Ammæli

Filed under: Afmæli — Jón Lárus @ 23:51

Litli gutti, hann Finnur á afmæli á morgun. Orðinn 8 ára. Til hamingju elsku kallinn minn.

Samræmdu

Filed under: Fjölskyldan — Jón Lárus @ 12:03

Jæja þá ætti Fífa að vera búin í fyrsta samræmda prófinu, í íslensku. Vonandi að það hafi gengið vel.

Bloggaðu hjá WordPress.com.