búið. Verð nú að viðurkenna að það er nú alltaf ágætis tilfinning þegar því er aflokið. Munaði talsverðu að geta hent þeim út í garð eftir borðhaldið. Þeir héldust reyndar frekar stutt inn í garðinum. Voru frekar fljótt komnir upp á skúrþök hérna í nágrenninu. Ég smalaði þeim tvisvar úr nærliggjandi görðum og ofan af skúr sem er búið í hérna rétt hjá. Við takmarkaða hrifningu að sjálfsögðu. Þetta gekk nú annars ágætlega fyrir sig. Ekkert, sem brotnaði og enginn þurfti að fara á slysó. Eina sem kom upp á var að einn guttinn rispaðist aðeins þegar hann var að klifra niður úr tré.
2008-05-3
3 athugasemdir »
RSS feed for comments on this post. TrackBack URI
Uss, þetta lið í 101.
Athugasemd af Helgam — 2008-05-4 @ 19:38 |
hehe, klifra strákar ekki upp á skúrþök á Egilsstöðum? 😀
Athugasemd af hildigunnur — 2008-05-4 @ 23:16 |
😉
Athugasemd af Jón Lárus — 2008-05-5 @ 22:37 |