Strč prst skrz krk

2008-05-5

Ný Evrópa

Filed under: Þættir — Jón Lárus @ 23:05

með augum Palins (Michael Palin’s new Europe) heita ferða/heimildamyndaþættir, sem nú eru sýndir á RÚV. Alveg stórskemmtilegir þættir þar sem Michael Palin leiðir áhorfendur um lönd og svæði í austurhluta álfunnar. Þátturinn í kvöld var sá þriðji í röðinni og við Fífa erum sem límd við skjáinn. Alveg ótrúlegustu hlutir, sem hann grefur upp í þessum þáttum sínum eins og til dæmis tyrkneska olíuglíman í síðasta þætti.

Var það ekki annars hann, sem gerði þáttaröðina um Krossferðirnar og alla þá vitleysu, sem þeim fylgdu? Í þeim þáttum voru Krossferðirnar og hugmyndafræðin að baki þeim dregin sundur og saman í háði. Tragikómískt.

2 athugasemdir »

  1. Palin er æði.

    Athugasemd af Harpa J — 2008-05-6 @ 09:30 | Svara

  2. Enda reyni ég að missa ekki af þætti með honum.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-05-6 @ 19:07 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: