Strč prst skrz krk

2008-05-13

Hvað er svo málið

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 22:48

með allar þessar hálfvitalegu auglýsingar, sem eru í gangi þessa dagana. Lenti í því að sjá nokkrar auglýsingar meðan ég horfði á formúluna á sunnudaginn. þær voru hver annarri furðulegri. Húsasmiðjuauglýsingaherferðin var samt fáránlegust; fólk með stórt nef og undarlega hárgreiðslu. Hvernig þetta á að hvetja mig til að fara í Húsasmiðjuna er mér hulin ráðgáta. Yfirleitt hefur svona lagað þveröfug áhrif á mig. Held ég sé ekkert að flýta mér í Húsasmiðjuna meðan þessi herferð gengur yfir.

5 athugasemdir »

 1. já, sérstaklega þegar það er komið þetta fína BYKO úti á Granda. Ekki það, það er líka okurbúlla, við verslum við Brynju!

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-05-14 @ 00:01 | Svara

 2. Það er rétt, það er ótrúlega mikið af heimskulegum auglýsingaherferðum í gangi um þessar mundir

  Athugasemd af Þorbjörn — 2008-05-14 @ 10:50 | Svara

 3. Heh, já það er satt Þorbjörn. Þetta var bara asnalegasta dæmið. Ekki það eina.
  Og já við verslum við Brynju eins mikið og við getum.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-05-14 @ 20:50 | Svara

 4. mér finnst LU kexauglýsingin svo, hvernig á ég að orða það, grrrrrrrGRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRRR!!!!

  Athugasemd af baun — 2008-05-14 @ 21:19 | Svara

 5. Baun, hahahaha. Já, ég var nú alveg búinn að gleyma henni. Hún er hræðileg, svo ekki sé meira sagt!

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-05-15 @ 17:11 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: