Strč prst skrz krk

2008-07-19

E-x skammstafanirnar

Filed under: Íslenska — Jón Lárus @ 22:59

Mér finnst frekar dapurlegt þegar fólk notar þessar skammstafanir án þess, greinilega, að hafa hugmynd um hvernig þær eru myndaðar. Ég fæ t.d. oft tölvupósta þar sem fram kemur skammstöfunin e-h (því miður frá fleiri en einum sendanda). Veit ekki hvað það á að þýða, líklega einhver en er samt ekki viss.

Eins og mér finnst þetta flottar skammstafanir.

Auglýsingar

3 athugasemdir »

 1. Þýðir e.h. ekki „eftir hádegi“? Með bandstrikinu kannast ég ekki við hana, enda veit ég ekki um neitt íslenskt orð sem byrjar á e og endar á h. Eða jú, kannski hef ég e-n tíma séð, í skrifum hjá e-i eða e-m, þessa bjöguðu mynd sem þú nefnir, svona e-s staðar. Er sammála því að þetta séu flottar skammstafanir, ætli e-r sé ósammála?

  Athugasemd af Eyja — 2008-07-20 @ 00:44 | Svara

 2. Eyja tók ómakið af mér. Algerlega sammála með að þetta eru flottar skammstafanir og eiga auðvitað að vera kenndar í stafsetningu.

  Athugasemd af parisardaman — 2008-07-20 @ 07:01 | Svara

 3. Eyja: Góð 😉
  Parísardama: Klárt að ætti að kenna þetta í stafsetningu. Örugglega gert e-s staðar.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-07-20 @ 08:29 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: