að það kæmi ekki sumar. Annar dagurinn á stuttum tíma þar sem hitinn fer upp í a.m.k. 22° hér í bænum. Ekki sem verstur tími til að vera að byrja í fríi. Ég var nefnilega að byrja í þriggja vikna sumarfríi í gær. Ætlum ekki að fara neitt, sem heitið getur. Bara að taka því rólega, fara í hjólatúra, sund, grilla, dytta að húsinu, spila og almennt hafa það gott.
2008-07-29
Færðu inn athugasemd »
Engar athugasemdir ennþá.
Færðu inn athugasemd