Strč prst skrz krk

2008-08-2

Tekjublaðið

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 11:02

Var ánægður með Jón G. Hauksson, ritstjóra tekjublaðs Frjálsrar verslunar að þessu sinni. Þannig er að ég hef verið í tekjublaðinu, sem dæmi um laun verkfræðinga í örugglega 8-10 ár. Mér til lítillar ánægju. Var samt aldrei búinn að koma því í verk að reyna að losna undan þessu fyrr en nú í ár. Hafði samband við fyrrnefndan Jón G. og sagði að ég væri búinn að leggja mitt af mörkum og hvort það væri nú ekki kominn tími á að leyfa einhverjum öðrum að spreyta sig. Hann vildi nú ekki lofa neinu en sagðist ætla að skoða málið. Tekjublaðið kom svo út í gær og ég var dottinn út. Mjög sáttur við það.

4 athugasemdir »

 1. Nú er ég í fyrsta skipti í öðru blaðinu, mannlífi þ.e.a.s. Líklega kominn tími á mig.

  Athugasemd af Þorbjörn — 2008-08-2 @ 12:23 | Svara

 2. * glott *

  Athugasemd af Jón Heiðar — 2008-08-2 @ 14:41 | Svara

 3. Þorbjörn, haha, þeir hafa kippt þér inn í staðinn fyrir Jón Lárus 😀

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-08-2 @ 18:16 | Svara

 4. Greinilega, ég stakk samt ekki upp á neinum í staðinn fyrir mig.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-08-2 @ 23:12 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: