var McLaren heppið (eða tiltölulega heppið). Ég veit ekki hversu oft síðan 1997 þegar ég byrjaði að fylgjast með Formúlunni að vélin hefur bilað í McLaren bíl, sem var með forystu og Ferrari hefur endað á því að vinna. Í dag snerust hlutirnir við. Kominn tími til.
Fyrir utan það að Kovalainen átti alveg skilið að vinna sinn fyrsta sigur. Ekki búinn að vera smá óheppinn í mótinu fram að þessu.
Synd að missa af þessu. En Mclaren liðið var ekki alveg laust við óheppni, þ.e. sprungna dekkið hans Hamiltons.
Þetta keppnistímabil er alveg ótrúlega spennandi. Vonandi glutra okkar menn þessu ekki niður á lokasprettinum eins og í fyrra.
Athugasemd af Þorbjörn — 2008-08-4 @ 12:02 |
Ó, já. Þeir hafa nú saxað verulega á forskotið, sem Ferrari var búið að ná. Munar miklu ef Kovalainen kemst virkilega líka í gang.
Athugasemd af Jón Lárus — 2008-08-4 @ 17:51 |