Vorum að tala um eina gamla og góða setningu í gær.
Hljómar svona: Það á að vera bil á milli Síld og og og og og fiskur. Reyndar er hægt að gera hana nútímalegri með því t.d. að segja það á að vera bil á milli Séð og og og og og heyrt.
Fífa var smástund að átta sig á því hvernig þetta gengi upp allt saman. Hún hafði víst séð hana einhvern tímann og ekki botnað neitt í neinu.
Færðu inn athugasemd