Strč prst skrz krk

2008-08-13

Litagleði í Lóni

Filed under: Fjölskyldan,Myndir — Jón Lárus @ 23:02

Í göngutúr, sem var farinn í Hvannagil í Lóni gat að líta landslag í öllum regnbogans litum. Hildigunnur var nú búin að birta eitthvað af myndum úr göngutúrnum hér. Ég stenst samt ekki mátið að bæta nokkrum við. Þetta landslag þarna er engu líkt.

Lækur endar
Lækur endar

Rauðleitar skriður
Rauðar skriður

Gráar skriður
Gráar skriður

Svartur klettur
Svartur klettur

Lækurinn rétt áður en hann hverfur í skriðuna
Lækurinn

Innarlega í gilinu
Innarlega i gilinu

4 athugasemdir »

 1. Til að fyrirbyggja misskilning þá tók Hildigunnur flestar, ef ekki allar myndirnar í göngutúrnum.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-08-13 @ 23:07 | Svara

 2. Rúnar flottur, og gilið er Hvannagil. Komið aftur næsta sumar og þá skulum við vera ykkar fylgdarmenn, Til lukku með daginn. Gulla Hestnes

  Athugasemd af vinur — 2008-08-14 @ 21:55 | Svara

 3. Gulla, við komum sko aftur!

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-08-14 @ 23:17 | Svara

 4. Gulla, það hljómar vel. Og já Rúnar er alveg flottur.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-08-16 @ 01:19 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: