þegar handboltalandsliðið okkar kom til landsins fylltist gatan okkar af fólki.
Ég hef aldrei, hvorki fyrr né síðar séð eins mikið af fólki hér á götunni eins og þegar þeir voru rétt farnir hjá. Verst að þegar ég ætlaði að smella af mynd þá var rafhlaðan í myndavélinni tóm þannig að ég þurfti að finna til nýja. Fólksfjöldinn var farinn að minnka þegar ég loksins náði að smella af mynd.
Færðu inn athugasemd