Strč prst skrz krk

2008-09-30

Hjörvi

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 23:08

Ég var alveg þokkalega utan við mig áðan. Ákvað að skella mér út að mála smávegis á hússökklinum, sem ég hafði ekki náð að klára áður en við fórum út. Tíndi til málningu, pensil og rúllu. Hellti málningunni í bakka og renndi yfir þessa 3-4 staði. Þegar ég var að pakka saman þá rak ég augun í málningardolluna. Hjörvi?! HJÖRVI?! En það er ekki notaður Hjörvi á sökkulinn! Þá hafði ég óvart gripið þaklitinn og notað hann á sökkulinn og ekki tekið eftir því þar eð litirnir eru mjög svipaðir. Maður hristir nú bara hausinn yfir þessu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: