Strč prst skrz krk

2008-10-2

Sýklahræðsla

Filed under: Uncategorized — Jón Lárus @ 21:39

eða hvað?
Fór í Landsbankann um daginn. Þurfti að leggja inn handvirka peninga. Heyrði þá eftirfarandi orðaskipti úr næsta bás:

Viðskiptavinur: „Þetta er nú annars ljóti sóðaskapurinn með þessa penna!“
Gjaldkeri: „?“
V: „Já, sem maður kvittar með. Það koma allir við þetta!“
G: „Það er nú varla verra heldur en þessir eða hvað?“ Tók upp venjulegan penna og sýndi viðskiptavininum hann.
V: „Maður er náttúrlega með sinn eigin penna!“
G: „?!“

Frekar spes.

Auglýsingar

3 athugasemdir »

  1. oh vesalingurinn! Kveðja í kotið. Gulla Hestnes

    Athugasemd af vinur — 2008-10-2 @ 22:32 | Svara

  2. Sýklafóbía í viðkomandi bara …

    Athugasemd af Jón Heiðar — 2008-10-4 @ 19:31 | Svara

  3. Amm, hún á greinilega bágt. Samt í fyrsta sinn, sem ég hef rekist á einhvern með sýklafóbíu.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-10-5 @ 13:56 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: