í WordPress er óxla flott. Miklu flottari en í blogspot, þar sem ég var með síðu áður. Fyrir nokkrum dögum uppgötvaði ég svo atriði, sem ég hafði ekki haft hugmynd um áður.
Ég hafði séð á aðaltölfræðisíðunni upplýsingar um þrjár færslur, sem höfðu verið mest skoðaðar frá upphafi. Mig langaði að vita meira. Auðvitað kom svo í ljós að maður gat ferðast frá þeirri síðu og séð upplýsingar um nánast allar færslur frá upphafi.
Svaaaaalt! Ég tölfræðinörd? Varla.
Færðu inn athugasemd