Strč prst skrz krk

2008-10-29

Dósatónlist

Filed under: Græjur,Hneykslun — Jón Lárus @ 22:42

Var neyddur til að hlusta á ca. hálftíma af dósatónlist áðan.  Við vorum að fá okkur síma, net og sjónvarp í gegnum ljósleiðara.  Besta mál, nema sjónvarpið kom ekki af sjálfu sér.  Þannig að ég hringdi í 1414 til að fá aðstoð.  Beið og beið og beið og beið.  Enginn þjónustufulltrúi laus.  Á meðan var dembt yfir mig dósatónlist í stríðum straumum.  Elvis venjulega er alveg nógu slæmur en niðursoðinn!  Fékk svo eftir langa mæðu samband við þjónustufulltrúa, sem breytti eitthvað stillingum á uppsetningunni þ.a. sjónvarpið datt inn.  Sit svo hér og er að reyna að jafna mig eftir þessa lífsreynslu.

Auglýsingar

5 athugasemdir »

 1. Það er hvergi friður fyrir þessu. Hefur þú heyrt næturljóð Chopin niðursoðið? Óþolandi. Kær kveðja. Gulla Hestnes

  Athugasemd af vinur — 2008-10-29 @ 22:50 | Svara

 2. oj, dósaElvis :O

  Gulla, ættir að heyra okkur syngja Næturljóðið, það er ekki vont…

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-10-29 @ 23:22 | Svara

 3. […] Published 2008-10-30 græjur ljósleiðarinn er aaaalveg að koma, sjónvarpið komið, þráðlausa netið líka en okkur vantar að tengja turninn við net og svo símann. Þurftum 12 […]

  Bakvísun af mjakast « tölvuóða tónskáldið — 2008-10-30 @ 17:04 | Svara

 4. Hildigunnur, ég veit að þið syngið næturljóðið eins og englar. Þannig er Hljómeyki. Kær kveðja. Gulla Hestnes

  Athugasemd af vinur — 2008-10-30 @ 21:54 | Svara

 5. Gulla, já þetta er þokkalega þreytandi. Í besta falli þolanlegt en langoftast ömurlegt muzak.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-10-30 @ 22:32 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: