Strč prst skrz krk

2008-11-5

Hringvegurinn

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 21:55

Náði í dag að hjóla samanlagt á árinu, sem samsvarar lengd hringvegarins á leið til og frá vinnu (1339 km skv. upplýsingum Vegagerðarinnar). Hef ekki náð þessu áður síðan ég byrjaði að hjóla. Gegt ánægður með þetta.

Ein athugasemd »

  1. […] Flokkað undir: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 19:57 Skrifaði þessa færslu fyrir tæpu ári síðan. Núna í dag náði ég að klára samsvarandi vegalengd. […]

    Bakvísun af Hringvegurinn II « Strč prst skrz krk — 2009-09-3 @ 19:57 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: