Strč prst skrz krk

2008-11-5

Sorpu

Filed under: Nördismi — Jón Lárus @ 22:43

tékk II.

Nú eru komnar niðurstöður í sorpvigtunarkönnuninni okkar. Vigtuðum allt það sorp sem fór í tunnu frá okkur í tvo mánuði. Niðurstaðan er að við framleiðum rétt innan við 1 kíló af sorpi á dag (nákvæmlega 880 g). Ég er ekki ósáttur við þetta þó að við gætum gert betur með því að jarðgera lífræna úrganginn. Þegar við tökum það skref þá fellur talan niður í 4-500 g á dag.

5 athugasemdir »

 1. já, fyrir 5 manna fjölskyldu er þetta hreint ekki slæmt. Spurning um að losa okkur við aðra svörtu tunnuna og redda okkur jarðgerðartunnu fljótlega?

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-11-5 @ 22:45 | Svara

 2. Ekki spurning, sérstaklega þar sem önnur tunnan hefur staðið auð ´i allt haust. Held hún hafi ekki þurft tæmingar við síðan í ágúst.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-11-5 @ 23:34 | Svara

 3. Þið eruð krútt. Vitiði það? Ég var einmitt að segja manninum mínum frá sorpvigtuninni ykkar í gærkvöldi, kannski á sama tíma og þú skrifaðir þessa færslu. Við hjónin sátum og reyndum að koma okkur saman um það hvað NERD væri nákvæmlega og nefndi ég sorpnördana, bloggvini mína með meiru.

  Athugasemd af parisardaman — 2008-11-6 @ 08:28 | Svara

 4. Þið eruð fyrirmynd mín í þessum málum.

  Athugasemd af Harpa J — 2008-11-6 @ 14:32 | Svara

 5. Parísardama, hahahaha. Held að við getum tæpast neitað nördastimplinum. Harpa, gaman að geta verið fyrirmynd í einhverju 🙂

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-11-6 @ 21:16 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: