Strč prst skrz krk

2008-11-8

Helgarbrauðið

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 11:09

að þessu sinni er rúgbrauð. Ekki kannski ódýrasta brauð, sem maður bakar en hrikalega gott. Sérstaklega rjúkandi heitt út úr ofninum.

Við notum eftirfarandi uppskrift, sem gefur 6 brauð ef bökuð í mjólkurfernum.

600 g heilhveiti
500 g rúgmjöl
300 g hveiti
2 msk salt
2 msk matarsódi
1-1,2 l súrmjólk eða ab-mjólk
5 dl síróp

Þurrefnunum blandað saman. Súrmjólkinni og sírópinu bætt út í og hrært vel saman. Ég nota handþeytara með deigkrókum, virkar mjög vel. Deiginu síðan skipt sem jafnast í bökunarílátið/in (mjólkurfernur í okkar tilviki) og bakað í 11-12 tíma við 100-110°C.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: