Fyrir rétt rúmu ári skrifaði ég færslu um farsumagru (sikileyskan kjötrétt), sem við höfðum haft í matarboði. Síðan þá koma jafnaðarlega svona ein til fjórar flettingar í mánuði á farsumagrufærsluna. Þangað til í fyrradag. Þá komu allt í einu 12 eða 13 flettingar sama daginn. Magnað.