Man ekki hvar ég las eða heyrði þessa samlíkingu:
Ástandið núna er eins og við höfum verið farþegar í rútu með fullum bílstjóra. Rútunni var ekið hratt og endaði að lokum úti í móa. Eftir útafaksturinn kemur sjúkrabíll til að flytja þá slösuðu á spítala. Þá vill rútubílstjórinn endilega sjá um þann akstur líka.
Ég veit ekki með ykkur en ég hef ekki áhuga.