Strč prst skrz krk

2008-11-21

Góð samlíking

Filed under: Ruglið,Stjórnmál — Jón Lárus @ 23:25

Man ekki hvar ég las eða heyrði þessa samlíkingu:

Ástandið núna er eins og við höfum verið farþegar í rútu með fullum bílstjóra. Rútunni var ekið hratt og endaði að lokum úti í móa. Eftir útafaksturinn kemur sjúkrabíll til að flytja þá slösuðu á spítala. Þá vill rútubílstjórinn endilega sjá um þann akstur líka.

Ég veit ekki með ykkur en ég hef ekki áhuga.

Auglýsingar

3 athugasemdir »

  1. heh, vísa í þetta. Snilld!

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-11-21 @ 23:56 | Svara

  2. Þetta var Kristín Helga á Austurvelli fyrir viku 🙂

    Athugasemd af Vælan — 2008-11-23 @ 19:22 | Svara

  3. Ah, vorum ekki þar en hlustuðum á fundinn í útvarpinu.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-11-24 @ 00:28 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: