Strč prst skrz krk

2008-11-23

Leiðsluflækjur

Filed under: Græjur,Húsið — Jón Lárus @ 23:57

Frá því að við tókum inn net, síma og sjónvarp í gegnum ljósleiðara þá er ég búinn að vera á kafi í að ganga frá leiðslum og snúrum út um alla íbúð. Núna í dag kláraðist síðasti áfangi af þremur.
Fyrsti áfangi var að tengja allt saman. Síðan þurfti að ganga almennilega frá öllum þessum köplum og snúrum. Það var gert í tveimur áföngum. Sá síðari kláraðist í dag. Mjög ánægður með að þetta er búið.

Auglýsingar

6 athugasemdir »

 1. Þvílíkur munur að sjá þetta 😀

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-11-24 @ 00:24 | Svara

 2. Þokkalega.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-11-24 @ 00:26 | Svara

 3. Nenniru að koma og gera þetta hjá mér?

  Athugasemd af parisardaman — 2008-11-24 @ 06:26 | Svara

 4. Hehe, flugmiði?

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-11-24 @ 19:07 | Svara

 5. nah, ert’ekki alltaf á ferð og flugi? kemurðu ekki til Parísar reglulega? ó, ég hélt það…

  Athugasemd af parisardaman — 2008-11-27 @ 18:21 | Svara

 6. I wish…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-11-27 @ 22:48 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: