Strč prst skrz krk

2008-12-7

Mahler tónleikar

Filed under: Tónlist — Jón Lárus @ 21:53

Var á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Á efnisskránni Eldur eftir Jórunni Viðar í tilefni af 90 ára afmæli hennar og svo 1. sinfónía Mahlers. Mjög skemmtilegir tónleikar. Svo spillti ekki fyrir að bæði Fífa og Hildigunnur voru að spila með hljómsveitinni. Stóðu sig að sjálfsögðu vel eins og endranær. Takk fyrir mig.

Bloggaðu hjá WordPress.com.