Strč prst skrz krk

2008-12-14

Settum upp

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 21:36

stóru útiseríuna okkar í dag. Keyptum hana á útsölu eftir jólin í fyrra þannig að við höfðum ekki sett hana upp áður. Kemur bara ekki sem verst út:

Nýja jólaserian.

Auglýsingar

5 athugasemdir »

 1. […] Jón Lárus stóð upp í stiga í svo sem hálftíma áðan að setja upp útiseríuna. Hér er útkoman, við erum bara nokk ánægð með nýju seríuna (keypta á útsölu eftir síðustu […]

  Bakvísun af upp í stiga « tölvuóða tónskáldið — 2008-12-14 @ 22:08 | Svara

 2. Flott! Um að gera að nota það sem maður á – en ekki kaupa nýtt 😉

  Athugasemd af Harpa J — 2008-12-15 @ 10:35 | Svara

 3. Mjög flott 🙂

  Athugasemd af Imba — 2008-12-15 @ 18:02 | Svara

 4. Harpa, maður reynir. Imba, takk, takk.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-12-15 @ 21:43 | Svara

 5. Já, gleymdi að segja frá því að serían var sett á sírenuna. Höfum aldrei sett seríu á hana áður. Fram að þessu hafa rifsrunnarnir einokað þá upphefð. Svo kom í ljós að það er erfiðara að hengja seríur á sírenur heldur en rifsrunna. Greinilega hnýttari greinar á rifsinu, sem halda snúrunum betur. Rann allt saman voða mikið til þegar ég var að hengja seríuna upp.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-12-17 @ 00:29 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: