Strč prst skrz krk

2008-12-14

Tilraunabrauð

Filed under: Boltinn,Matur — Jón Lárus @ 16:04

Gerðum núna um helgina tilraunabrauð. Rákumst á mjög spennandi uppskrift að brauði fyrir nokkru, sem við ákváðum að prófa. Brauðið þarf ekki að hnoða en í staðinn er það látið gerjast í allt að sólarhring. Síðan brotið saman einu sinni til tvisvar, látið hefast í 2 tíma og svo bakað í leir eða járnpotti.

Þetta tókst hreint ágætlega. Brauðið er létt í sér og með stökka skorpu (nokkuð, sem mér finnst yfirleitt vanta í heimabökuð hveitibrauð). Gæti samt hafa hjálpað að við notuðum Pillsbury’s hveiti. Hins vegar klárt að við notum þessa aðferð aftur.

Auglýsingar

2 athugasemdir »

  1. jámm, þetta var klikkað gott 🙂

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-12-14 @ 18:08 | Svara

  2. Best heppnaða hveitibrauð, sem ég hef komið nálægt bakstri á. Ekki spurning.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-12-14 @ 21:31 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: