Strč prst skrz krk

2008-12-31

Undirbúningur

Filed under: Fjölskyldan,Matur — Jón Lárus @ 17:31

undir stærsta matarboð ársins gengur vel. Lítur svei mér þá út fyrir að þetta hafist. Við vorum líka forsjál og gengum frá forrétti og eftirrétti í gær, svona að mestu leyti.

Matseðillinn lítur annars svona út:

Kavíar á eggjabeði með blinis.

Kalkúni með fyllingunni, sem getur ekki klikkað. Meðlæti: Parmakartöflustappa, heimagert rauðkál, waldorfsalat og maískorn.

Kaffi crème brûlée.

Gengur vonandi allt upp.

Bloggaðu hjá WordPress.com.