Við Hildigunnur vorum í útréttingum í dag. Vorum að keyra milli staða. Mér varð litið á bílklukkuna og sá að hún var 3:14. Hei, Hildigunnur klukkan er pí. Sagði ég. Þá svaraði Hildigunnur: „Hversu nördalegt væri það að mæla sér mót kl. pí stundvíslega?“
Alveg nördalegt…