Strč prst skrz krk

2009-01-17

Á mótmælunum

Filed under: Fjölskyldan,Mótmæli — Jón Lárus @ 22:42

í dag þá var Freyja með mér. Hún skildi ekkert í einu mótmælaspjaldinu þar sem stóð xD og svo rauður jaðar og strik þvert yfir. „Pabbi, af hverju er verið að banna þennan broskarl?“ spurði hún. Mér fannst þetta nokkuð gott.

Auglýsingar

5 athugasemdir »

 1. ekki furða þó blessuð börnin skilji þetta ekki…

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-01-18 @ 00:39 | Svara

 2. Mín viðbrögð þegar ég sá þessa gerð broskalla fyrst voru þveröfug: „Af hverju er fólk alltaf að skella stuðningsyfirlýsingum við Sjálfstæðisflokkinn aftan við það sem það skrifar?“

  Athugasemd af Eyja — 2009-01-18 @ 10:51 | Svara

 3. haha!

  Athugasemd af baun — 2009-01-18 @ 14:04 | Svara

 4. hildigunnur, Freyja tók þetta allavega algerlega sem broskall. Veit ekki alveg hvað hún sá út úr x-inu samt.
  Eyja, sammála þetta er nú ekkert sérstaklega öflugt slagorð. Mörg miklu beittari skilti í umferð.
  baun, 🙂

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-01-18 @ 21:25 | Svara

 5. Dásamlegt.

  Athugasemd af Harpa J — 2009-01-21 @ 14:40 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: