Strč prst skrz krk

2009-01-17

Á mótmælunum

Filed under: Fjölskyldan,Mótmæli — Jón Lárus @ 22:42

í dag þá var Freyja með mér. Hún skildi ekkert í einu mótmælaspjaldinu þar sem stóð xD og svo rauður jaðar og strik þvert yfir. „Pabbi, af hverju er verið að banna þennan broskarl?“ spurði hún. Mér fannst þetta nokkuð gott.

5 athugasemdir »

 1. ekki furða þó blessuð börnin skilji þetta ekki…

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-01-18 @ 00:39 | Svara

 2. Mín viðbrögð þegar ég sá þessa gerð broskalla fyrst voru þveröfug: „Af hverju er fólk alltaf að skella stuðningsyfirlýsingum við Sjálfstæðisflokkinn aftan við það sem það skrifar?“

  Athugasemd af Eyja — 2009-01-18 @ 10:51 | Svara

 3. haha!

  Athugasemd af baun — 2009-01-18 @ 14:04 | Svara

 4. hildigunnur, Freyja tók þetta allavega algerlega sem broskall. Veit ekki alveg hvað hún sá út úr x-inu samt.
  Eyja, sammála þetta er nú ekkert sérstaklega öflugt slagorð. Mörg miklu beittari skilti í umferð.
  baun,🙂

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-01-18 @ 21:25 | Svara

 5. Dásamlegt.

  Athugasemd af Harpa J — 2009-01-21 @ 14:40 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggers like this: