Strč prst skrz krk

2009-01-21

Í fyrsta skipti í langan

Filed under: Mótmæli — Jón Lárus @ 00:18

tíma er ég bara nokkuð stoltur af því að vera Íslendingur. Mótmælin í dag voru alvöru. Fór klukkan níu og var fram að miðnætti og það er ennþá allt á fullu. Loksins líka sem ráðamenn verða fyrir einhverjum óþægindum vegna mótmæla. Að þurfa að skríða eftir einhverjum leynigöngum og flýja eins og rottur. Það er lítil reisn yfir því.

Annars var nú heldur ekki mikil reisn yfir starfseminni þar innandyra. Að eitt af þingmálum, sem var lagt fram hafi verið hvort eigi að leyfa sölu á bjór og víni í almennum búðum það er alveg fáránlegt. Eins og ástandið er í dag og eftir rúmlega mánaðar jólafrí.

Þetta var nákvæmlega það sem þurfti. Fyrr en ríkisstjórnin-alþingismenn verða fyrir óþægindum vegna mótmæla þá er lítil von til að nokkuð gerist. Þau þurfa og eiga að vera hrædd við okkur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: