Strč prst skrz krk

2009-02-21

Level 2

Filed under: Fjölskyldan,Matur — Jón Lárus @ 19:12

Við vorum að búa til tortillur áðan (verðum með chimichangas í matinn). Finnur var mjög áhugasamur um þetta og vildi endilega fá að prófa að steikja tortillurnar. Við leyfðum honum að prófa og það gekk bara ágætlega hjá honum (nema þegar hann gleymdi sér við að slá niður loftbólurnar, sem mynduðust í deiginu). Eftir það passaði hann sig vel og tók hreinlega við steikingunni. Þegar voru bara ein eða tvær tortillur eftir þá sagði hann við mig: „Pabbi, ég verð örugglega kominn upp á level 2 þegar ég verð búinn að steikja þetta“. Fífa sprakk úr hlátri þegar hún heyrði þetta.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: