Strč prst skrz krk

2009-02-23

Interval training

Filed under: Hlaup — Jón Lárus @ 23:10

Tók fyrstu þannig æfinguna á árinu um helgina (nei ekki tónbilaþjálfun).
Hef ekki hugmynd um hvað þetta er kallað á íslensku en ég tók 10 sinnum 90 sekúndna spretti með 60 sekúndna pásu á milli. Ógeðslega erfitt. Sérstaklega þegar var komið að spretti 6, 7 og 8. Númer 9 og 10 eru svo sálrænt auðveldari af því þá veit ég að þetta er að verða búið. Var ánægður með hvað formið virðist hafa dalað lítið yfir veturinn eins og gerist svo oft.

3 athugasemdir »

  1. Þetta hljómar vel, hvernig mælirðu? Ertu á skeiðklukku eða telurðu?

    Athugasemd af HT — 2009-02-26 @ 15:53 | Svara

  2. Það er svona interval training möguleiki á hlaupa GPS tækinu mínu. Maður getur valið að hlaupa/hvíla fasta vegalengd eða ákveðinn tíma. Og svo alls konar samsetningar af þessum möguleikum. Mjög þægilegt.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-02-26 @ 18:29 | Svara

  3. ok kúl, ég á einmitt svona pulsar græju, þarf að kanna þetta.

    Athugasemd af HT — 2009-02-27 @ 22:20 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: