Strč prst skrz krk

2009-03-7

Rann á okkur

Filed under: Húsið — Jón Lárus @ 19:46

smá kaupæði áðan, eins og Hildigunnur segir frá hér. Þetta hefur nú staðið lengi til hjá okkur en ekki komist í verk fyrr en nú. Einhvern veginn var bara rétti tíminn áðan og þegar við rákumst á eina ljósakrónu, sem okkur leist báðum vel á var ekki aftur snúið.

Búinn svo að hengja upp ljósakrónuna. Mikill munur frá gamla ljósinu, sem passaði hreint afleitlega við húsið.

Gamla ljósið

Allt annað að sjá borðstofuna með nýju ljósakrónunni.

Nýja ljósakrónan.

9 athugasemdir »

 1. […] Published 2009-03-7 húsið af gömlu og nýju ljósakrónunum hér. Það á aðeins eftir að mixa kring um rósettuna ennþá en þetta verður æði þegar það […]

  Bakvísun af myndir « tölvuóða tónskáldið — 2009-03-7 @ 19:52 | Svara

 2. Þetta er nákvæmlega eins króna og var í stofunni hjá Hildu ömmu. Kannski var hann bara þríarma. Kannski hangir hann enn hjá Ödda og Mörtu.

  Athugasemd af Þorbjörn — 2009-03-7 @ 21:14 | Svara

 3. þessi er ljómandi falleg. var hún svaka dýr?

  Athugasemd af baun — 2009-03-7 @ 21:29 | Svara

 4. Þorbjörn, já hún er mjög lík. Þarf eiginlega að spyrja Mörtu.

  Baun, alveg yfirkomanleg, 25 kall. Hefði ekki orðið hissa ef hún hefði verið sett á fimmtíuþúsund. Krónurnar hjá honum eru á ‘gamla verðinu’, fluttar inn fyrir hrun…

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-03-7 @ 21:46 | Svara

 5. Glæsilegt!

  Athugasemd af Harpa J — 2009-03-7 @ 23:15 | Svara

 6. Takk, Harpa. 🙂

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-03-7 @ 23:16 | Svara

 7. Mjög falleg. Reyndar er ég hrifin af þeirri gömlu líka og persónulega finnst mér oft gaman að „hrekkja“ með stílbroti. En samt sammála að hin nýja er betri þarna með rósettunni.

  Athugasemd af parisardaman — 2009-03-8 @ 10:49 | Svara

 8. París – ef þú bara vissir hvað ég sé ekki eftir þeirri gömlu, það er óhugnanlega leiðinlegt að þrífa hana 😀

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-03-8 @ 14:02 | Svara

 9. Parísardama, sú gamla var alls ekki ljót. Passaði bara illa inn í andrúmsloftið í húsinu. Einnig, eins og Hildigunnur kom inn á, þá var mjög erfitt að þrífa hana. Sé þess vegna ekki mikið eftir henni.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-03-9 @ 00:33 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: