Strč prst skrz krk

2009-03-17

Dirty Loppa

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 21:47

Um síðustu helgi þá fann Loppa eitthvað algjört drullusvað. Kom síðan inn og sporaði allt út. Ég rakst á slóð inni á gangi frá kattalúgunni, inn í sjónvarpsherbergi inn í útganginn hjá þvottahúsinu, þar upp í gluggakistu (með tilheyrandi spólförum á veggnum. Þar hafði hún stikað fram og til baka í gluggakistunni. Niður aftur og að þröskuldinum að geymslunni niðri. Þar hvarf slóðin. Ég var ekki par hrifinn, náði samt í tusku og hreinsaði slóðina upp. Einum eða tveimur tímum síðar þá átti ég leið í gegnum sjónvarpsherbergið og sá nokkur spor. Hugsaði fyrst með mér að ég hefði misst af nokkrum sporum. En nei, nei. Þá hafði hún brugðið sér út í leðjusvaðið og komið inn aftur. Nú lá slóðin upp stigann inn í eldhús og borðstofu. Þar var hún þó stoppuð áður en hún náði að komast inn í stofu og upp í sófann.

2 athugasemdir »

  1. Gott á þig!!! Kisur eins og Loppa eru drottningar, og við verðum að þrífa eftir svona hliðarspor. Hvernig væri að fá svosem eina mynd af dömunni? Mjákveðja í bæinn. Gulla Hestnes.

    Athugasemd af vinur — 2009-03-19 @ 22:54 | Svara

  2. Loppu var rétt tuska eftir seinna skiptið. Af einhverjum ástæðum þá köttsaði hún hana algerlega.
    Koma svo myndir af Loppuævintýri dagsins bráðlega.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-03-20 @ 19:52 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: