Strč prst skrz krk

2009-03-21

Nokkrar Loppumyndir

Filed under: Myndir — Jón Lárus @ 00:03

Í gærkvöldi þegar við vorum að borða var svo heitt að við vorum öll alveg að bráðna. Opnuðum eldhúsgluggann til að kæla okkur niður. Loppa náttúrlega mætti á svæðið eins og skot og valsaði inn og út um gluggann. Þangað til að henni datt í hug að klifra upp á hann og svo í framhaldi af því upp á annan glugga á stigaganginum upp á risið. Hérna nokkrar myndir, sem Freyja tók.

Loppa trónir á opnanlega faginu

Annað sjónarhorn

Gluggagægir

3 athugasemdir »

  1. Nr. 1. Sjáið mig, ég er flott og á heima hér. Nr.2. Hó hó, kemst ég inn. Nr. 3. DJÖ…. opnið fyrir mér! Fallegust. Kv. Gulla Hestnes

    Athugasemd af vinur — 2009-03-20 @ 23:09 | Svara

  2. Já. hún er flott kisa.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-03-21 @ 00:17 | Svara

  3. amm, hún er fallegust 🙂

    Athugasemd af hildigunnur — 2009-03-21 @ 10:36 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: