ég búinn að sjá tvo vorboða og heyra af þeim þriðja á skömmum tíma. Í rigningunum undanfarið hafa ánamaðkar farið á stjá, áðan sá ég hunangsflugudrottningu og svo í morgun voru fréttir um að fyrstu kríurnar væru komnar til landsins. Held að þetta sé ekki spurning núna.
2009-04-21
Færðu inn athugasemd »
Engar athugasemdir ennþá.
Færðu inn athugasemd