Strč prst skrz krk

2009-05-5

Maraþonfundur

Filed under: Ýmislegt,Ruglið — Jón Lárus @ 23:56

Aðalfundur hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga í dag. Byrjaði kl. 17:15 og stóð til kl. 20:30. Umræður og kosningar um reglugerðarbreytingar vegna taps, sem sjóðurinn hefur orðið fyrir vegna bankahrunsins. Frekar slæm staða á honum svo ekki sé meira sagt.

Það sem undrar mig þó mest er hversu fáir af ungu kynslóðinni mættu á þennan fund þar sem var verið að ákveða skerðingar bæði á núverandi inneign og líka á þeim réttindum sem maður vinnur sér inn með ákveðinni greiðslu. Eins og venjulega voru gömlu skarfarnir mættir í hrönnum og fóru heim sáttir við sinn hlut.

2 athugasemdir »

  1. Unga kynslóðin segir að þetta reddist. „Gömlu skarfarnir“ vita betur og þurfa að kenna þeim yngri. Þá verða þeir góðir skarfar. Kær kveðja. Gulla Hestnes

    Athugasemd af vinur — 2009-05-6 @ 23:27 | Svara

  2. Bara svolítið pirraður á að fólk mæti ekki á þessa fundi því það skiptir svo miklu máli; þótt þeir séu hrútleiðinlegir.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-05-7 @ 20:32 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: