Strč prst skrz krk

2009-05-11

Tilraun

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 19:16

Gerði tilraun í gær með að búa til jógúrt og nota gríska jógúrt sem startara. Tilraunin tókst nokkuð vel. Jógúrtin varð að vísu ekki eins hnausþykk og sú frá MS en þykk samt. Held líka að maður verði að sía hana til að fá hana svo þykka. Geri kannski tilraun með það síðar.

Væri fróðlegt að vita hvort þetta er sami gerillinn og er notaður við venjulega jógúrtgerð og munurinn sé bara að massinn sé síaður eftir jógúrtgerðina eða hvort þarna er um allt aðra tegund er að ræða.

Auglýsingar

2 athugasemdir »

  1. Er ekki aðalmálið að gríska jógúrtin er 9% feit? Ætli sé ekki best að gera hana úr kaffirjóma?

    Athugasemd af Þorbjörn — 2009-05-12 @ 10:49 | Svara

  2. Jú, það gæti auðvitað haft einhver áhrif. Kannski maður verði þá að gera tilraun með að setja smá matreiðslurjóma saman við.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-05-12 @ 22:23 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: