Strč prst skrz krk

2009-05-19

Í öllu lendir maður nú

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 18:23

Áðan, rétt þegar ég var kominn heim og búinn að ganga frá hjólinu, þá þustur fjórir eða fimm menn inn í garðinn. Ég varð eitt spurningamerki, vissi ekki hvað væri í gangi. Hélt fyrst að þetta væru einhverjir, sem eru að gera við húsið á móti. En nei, þá var þetta tökulið fyrir einhverja auglýsingu og vildu fá leyfi til að taka upp auglýsingu í garðinum hjá okkur. Þeir höfðu víst ætlað að taka upp í garðinum á móti en svo kom í ljós að hann var of dimmur. Á meðan þetta er skrifað eru tökur í fullum gangi úti í garði. Þannig að næst þegar kemur lambagrillauglýsing með Gunnari Hanssyni leikara þá er vel líklegt að hún hafi verið tekin upp hér.

6 athugasemdir »

 1. […] 0 Ummæli í dag gerðist garðurinn okkar frægur – eða allavega stendur til. Jón Lárus lýsir þessu í færslu í dag. Garðurinn er enda ansi hreint gróinn og flottur, ég er ekkert […]

  Bakvísun af auglýsing « tölvuóða tónskáldið — 2009-05-19 @ 22:43 | Svara

 2. Ég vona að þessir plebbar (ha, fordómafull, ég?) hafi vit á að nota hliðið í auglýsingunni!

  Athugasemd af parisardaman — 2009-05-20 @ 00:23 | Svara

 3. París, efast um það. Óskiljanlegt, já!

  Athugasemd af hildigunnur — 2009-05-20 @ 09:09 | Svara

 4. Heh, já efast stórlega um að það hafi verið gert.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-05-21 @ 00:20 | Svara

 5. Verður ekki hægt að sjá glitta í ykkur veifandi úti í glugga?

  Athugasemd af Eyja — 2009-05-21 @ 00:30 | Svara

 6. Hehe, Eyja, getur rétt ímyndað þér…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-05-21 @ 23:45 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: