Strč prst skrz krk

2009-05-23

Sóleyjar (eða ekki)

Filed under: blóm — Jón Lárus @ 23:06

Skelli hérna inn myndum úr garðinum.

Skógarsóleyjarnar (sem eru náttúrlega engar sóleyjar) skarta sínu fegursta núna. Held svei mér þá að þær séu uppáhaldsblómin mín, sem vaxa í garðinum hjá okkur. Ofboðslega fallegar.

Skógarsóleyjar

Svo erum við líka með vænan brúsk af ofkrýndri hófsóley. Hún er nú ekkert slor heldur.

Hófsóleyin

Auglýsingar

4 athugasemdir »

 1. yndislegt. þarf ekki hófsóley mjög rakan jarðveg?

  Athugasemd af baun — 2009-05-24 @ 12:11 | Svara

 2. Tja, maður myndi nú búast við því. Samt hefur hún nú alveg þrifist hjá mér í ekkert mjög rökum jarðvegi. Og lítur bara ekkert svo illa út.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-05-24 @ 21:59 | Svara

 3. ég man helst eftir að sjá hana í mýrlendi og á árbökkum, svona úti í náttúrunni.

  Athugasemd af baun — 2009-05-25 @ 19:18 | Svara

 4. Já, satt er það. Hún virðist hins vegar ekki setja það fyrir sig þótt jarðvegurinn sé ekki mjög rakur á meðan hann er frjósamur.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2009-05-26 @ 19:41 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: