eða Airone frá Michele Chiarlo eru ekki lengur bestu eða með bestu kaupum í ríkinu. Flaska af þessu víni kostaði 1875 kall fyrir skattahækkunina (og voru frábær kaup) en er núna komin upp í 3159 kr. Örugglega komin ný sending, sem þurfti að hækka og svo bætist skattahækkunin við. Selst samt örugglega ekkert af víninu á þessu verði. Að minnsta kosti á ég eftir að hugsa mig tvisvar um. Hrikalega svekkjandi.
2009-06-8
4 athugasemdir »
RSS feed for comments on this post. TrackBack URI
Óþolandi 😦
Athugasemd af Imba — 2009-06-9 @ 14:35 |
Algerlega.
Athugasemd af Jón Lárus — 2009-06-11 @ 23:29 |
Vont mál – verðhækkanir oní launalækkanir oní fasteignalækkanir oní lánahækkanir.
Athugasemd af Arnar — 2009-06-15 @ 22:05 |
Þokkalega. Allt bítur þetta í hvað annað.
Athugasemd af Jón Lárus — 2009-06-17 @ 15:32 |