Strč prst skrz krk

2009-06-8

Dópistarnir

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 23:47

í Frankfurt eru mjög lausir við það að vera feimnir.

Eins og áður hefur komið fram þá þurfti ég að gista eina nótt í Frankfurt því ég fékk ekki flugfar með sama flugi og Gradualehópurinn og Hildigunnur. Fékk hótel rétt hjá aðaljárnbrautarstöðinni, í frekar vafasömu hverfi. Allt morandi í sex búllum og skuggalegum börum. Rétt hjá hótelinu sá ég svo tvisvar sinnum dópista vera að sprauta sig út á gangstétt um hábjartan dag, eins og ekkert væri sjálfsagðara! Þar að auki var svo allt morandi í betlurum í miðbænum. Frekar óspennandi borg að mínu mati. Punkturinn yfir i-ið er síðan óspennandi skipulag, arkítektúr og hryllilega ljótar styttur og gosbrunnar. Ég veit ekki hvaða amatörar hafa fengið að leika lausum hala þarna.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: