Strč prst skrz krk

2009-06-13

Setningar VII

Filed under: Setningar — Jón Lárus @ 23:58

Þegar ég var ellefu ára kenndi málari, sem var að mála húsið heima, mér þessa setningu:
Einu sinni var Skoti, sem skaut Skota með skoti út í skoti. Þá kom annar Skoti og spurði Skotann, sem skaut Skota með skoti út í skoti af hverju hann hefði skotið Skota með skoti út í skoti. Þá svaraði Skotinn, sem skaut Skotann með skoti út í skoti: Af því bara.

Helst á að þylja romsuna án þess að draga andann á meðan.

2 athugasemdir »

  1. Skotinn sem skaut Skota úti í skoti, Stebbi á Ströndu, Rómverskur riddari og Barbara Ara eru saman í bílskúrsbandinu Grillið glamraði.

    Athugasemd af baun — 2009-06-14 @ 10:45 | Svara

  2. Hehe. Væri gaman að heyra í því…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-06-17 @ 15:33 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: