Strč prst skrz krk

2009-07-2

Viðbrenndur ljósbúnaður

Filed under: Húsið — Jón Lárus @ 23:25

Eitthvert kvöldið fyrir nokkrum dögum tókum við eftir lykt, fnyk öllu heldur, í eldhúsinu. Við áttum svolítið erfitt með að staðsetja hann. Ruslafatan var fljótlega útilokuð og þá voru bara ísskápurinn (ekki inni í honum) og flúrlampinn yfir eldhúsvaskinum eftir sem hugsanlegar lyktaruppsprettur. Við prófuðum að slökkva á flúrlampanum til að athuga hvort lyktin myndi dofna eitthvað. Það gekk mjög hægt og morguninn eftir var enn talsverð stybba í eldhúsinu. Þá um kvöldið ákvað ég að taka ljósbúnaðinn niður og athuga hvort ég sæi eitthvað athugavert. Þetta voru niðurstöðurnar, eitthvað inni í lampanum hafði gefið sig og brætt ytra byrðið:

Úrbræddur flúrlampi.

Meira af lampanum.

Það sem meira var við að taka lampann niður þá blossaði fýlan upp aftur. Enn nokkrum dögum síðar er stybban ekki alveg horfin. Við vorum samt mjög fegin að það var ekki ísskápurinn, sem var að bræða úr sér.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: