Strč prst skrz krk

2009-07-13

Íslandsbeikon

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 22:52

hét það beikonið, sem ég slysaðist til að kaupa í Bónus áðan. Leit bara ansi vel út í pakkanum. Tók reyndar ekki eftir að sneiðarnar voru frekar þunnar. Þegar ég steikti það, þá skrapp það hins vegar saman, fór allt í tætlur og hvarf næstum því. Spurning hvort þetta tengist eitthvað nafninu?

Auglýsingar

2 athugasemdir »

  1. Svona er það að svíkja Þorvald í Síld og fisk.

    Athugasemd af Þorbjörn — 2009-07-14 @ 09:13 | Svara

  2. Heh, já. Maður fékk sko að kenna á því…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2009-07-14 @ 20:23 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: